lausnir sem hentar þínum þörfum
Fyrirtækið sérhæfir sig í öryggisgæslu fyrir hvers kyns viðburði, svo sem tónleika, iþróttaviðburði og einkasamkomur. Með fagmennsku og trausti tryggjum við öryggi viðskiptavina okkar.
Við útvegum reynda dyraverði fyrir staðinn þinn í merktum einkennisklæðnaði með fjarskiptabúnað. Staðurinn þinn er í öruggum höndum hjá okkur.
Saman finnum við

UM OKKUR
Tindur Gæsla ehf er framsækið og traust fyrirtæki sem sérhæfir sig í gæslu á fjölbreyttum viðburðum. Hvort sem um er að ræða stórar samkomur eins og tónleika, íþróttaviðburði eða einkasamkomur á borð við brúðkaup og afmæli, er markmið okkar að tryggja öryggi gesta og þátttakenda með fagmennsku og vandvirkni. Við leggjum áherslu á að veita áreiðanlega þjónustu sem er sniðin að þörfum hvers viðskiptavinar, og okkar teymi sér um að hver viðburður fari fram á öruggan og ánægjulegan hátt.
Ef þú hefur þörf fyrir sérsniðna öryggisþjónustu, skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur. Við finnum lausnir sem henta þér og þínum viðburði, sama hversu sérstakar þarfirnar eru. Tindur Gæsla er alltaf tilbúið að takast á við áskoranir og tryggja öryggi viðburða af öllum stærðum og gerðum.
Með öryggisgæslu frá okkur getur þú verið viss um að viðburðurinn þinn er í öruggum höndum, hvort sem hann er stór eða smár. Við erum staðráðin í að tryggja að allt fari fram á áreiðanlegan og öruggan hátt, svo þú getir notið viðburðarins áhyggjaulaust.
Við bjóðum uppá alhlíða þjónustu í uppsetningu og niðurtekt tækjabúnaðar fyrir viðburði, þar sem við tryggjum faglega framkvæmd frá byrjun til enda.
Tindur Gæsla ehf. er viðurkenndur þjónustuaðili með leyfi frá ríkislögreglustjóra til að annast öryggisgæslu í atvinnuskyni.
Leyfi skv. a-., b-., c-., og e- lið 1. gr. reglugerðar um öryggisþjónustu.
HAFÐU SAMBAND
Hafðu samband og við setjum saman hagstætt og sérsniðið tilboð fyrir þinn viðburð.
*ATH. þú ert ekki að staðfesta bókun með því að fylla út þetta form. Þetta sendir einungis inn fyrirspurn.
Við munum hafa samband til að staðfesta bókun.