top of page

lausnir sem hentar þínum þörfum

Tindur Gæsla er leiðandi í öryggisgæslu á  skemmti- og vínveitingastöðum, árshátíðum, þorrablótum, tónleikum og öðrum viðburðum. Við útvegum reynda dyraverði í merktum einkennisklæðnaði með fjarskiptabúnaði.

 

Staðurinn þinn er í öruggum höndum hjá okkur.

Saman finnum við

IMG_8823.JPG

UM OKKUR

Tindur Gæsla ehf. er framsækið og traust öryggisfyrirtæki sem sérhæfir sig í gæslu á fjölbreyttum viðburðum. Hvort sem um ræðir stórviðburði eins og tónleika og íþróttamót eða einkasamkomur. Við sjáum til þess að öryggi gesta og starfsfólks sé í forgangi. Við bjóðum áreiðanlega, sérsniðna þjónustu og faglegt teymi sem tryggir að framkvæmdin sé skipulögð, örugg og ánægjuleg frá upphafi til enda.

Ef þörf er á sérlausn aðlöguðum að aðstæðum, finn­um við réttu útfærsluna – sama hversu sértækar kröfurnar eru. Við erum reiðubúin að mæta áskorunum og tryggja öryggi viðburða af öllum stærðum og gerðum.

Með okkur er viðburðurinn í öruggum höndum. Markmið okkar er að létta undir, tryggja hnökralaust flæði og skapa öruggt umhverfi svo þú getir einbeitt þér að upplifuninni.

​​

Að auki veitum við alhliða aðstoð við uppsetningu og niðurrif tækjabúnaðar, með vönduðum verkferlum og skýrum samskiptum þannig að framkvæmdin standist allar kröfur.

 

​​

 

 

​​

Tindur Gæsla ehf. er viðurkenndur þjónustuaðili með leyfi frá ríkislögreglustjóra til að annast öryggisgæslu í atvinnuskyni.

Leyfi skv. a-., b-., c-., og e-  lið 1. gr. reglugerðar um öryggisþjónustu.

ÞJÓNUSTUR OKKAR

Samstarfsaðilar

HAFÐU SAMBAND

Hafðu samband og við setjum saman hagstætt og sérsniðið tilboð fyrir þinn viðburð.

*ATH. þú ert ekki að staðfesta bókun með því að fylla út þetta form. Þetta sendir einungis inn fyrirspurn.

Við munum hafa samband til að staðfesta bókun.

bottom of page